Fćrsluflokkur: Bloggar

Mótiđ um síđustu helgi (31. október og 1. nóvember)

Um síđustu helgi var taekwondo mót.

6 krakkar frá HK tóku ţátt og stóđu ţeir allir sig mjög vel. Allir kepptu í poomsae og Jón Kristinn, sem er međ gula beltiđ, gerđi sér lítiđ fyrir og vann flokkinn sinn (af ca 30 keppendum).

4 kepptu í sparring (bardaga).  Haraldur og Árni Björn unnu fyrsta bardagann sinn en stóđu sig báđir mjög vel í ţeim seinni sem ţeir ţó töpuđu. Brynjar Logi vann tvo bardaga og keppti svo ţriđja bardagann sinn uppá 1. eđa 2. sćti, allan ţann bardaga var hann annađhvort 1 stigi yfir, jafn eđa stigi undir og svo rétt í lokin náđi andstćđingurinn nokkrum stigum yfir og vann bardagann.

Besti árangur krakkanna okkar var ţví.
Jón Kristinn Gull fyrir poomsae
Brynjar Logi Silfur fyrir sparring
Haraldur brons fyrir sparring
Árni Björn lenti einnig í 3-4 sćti í sparring og fékk brons
Viđ getum ţví veriđ rosalega stolt af krökkunum okkar, til hamingju međ árangurinn.

Nýjar myndir

Hć hó

 Viđ vorum ađ fá sendar myndir frá ćfingahelgi í maí.  Endilega kíkiđ á myndaalbúmiđ hér til hćgri.

 

digranes18

Verđllaunahafar á ćfingahelginni / uppskeruhátíđinni.

 

 


Form 1 í Taekwondo, fyrir gula beltiđ


Ćfingar hefjast á morgun, mánudaginn 14. september

Viljum minna á ađ ćfingar hefjast samkvćmt töflu á morgun, mánudag.

Breytingar

Einhver misskilningur varđ milli ţjálfara og stjórnar HK sem ţýđir ađ ćfingar byrja víst ekki í nćstu viku heldur vikunni ţar á eftir.
Einnig eru einhverjar smábreytingar á ćfingatíma.  Ćfingataflan er ţví svohljóđandi.
Ćfingatafla í Snćlandsskóla:

Mánudagar            Ţriđjudagar          Miđvikudagar        Föstudagar
15:00-16:00           18:00-19:00          15:00-16:00        15:00- 16:00
(9 ára og yngri)     (10 ára og eldri)    (9 ára og yngri)    (9 ára og yngri)
                                                       16:00-17:00         16:00-17:00
                                                     (10 ára og eldri)     (10 ára og eldri)
Ćfingatafla í Digranesi:
Ţriđjudagar          Fimmtudagar       Föstudagar
17:00- 18:00        17:00-18:00         17:30- 18:30

Breytingar

Einhver misskilningur varđ milli ţjálfara og stjórnar HK sem ţýđir ađ ćfingar byrja víst ekki í nćstu viku heldur vikunni ţar á eftir.
Einnig eru einhverjar smábreytingar á ćfingatíma.  Ćfingataflan er ţví svohljóđandi.
Ćfingatafla í Snćlandsskóla:

Mánudagar            Ţriđjudagar          Miđvikudagar        Föstudagar
15:00-16:00           18:00-19:00          15:00-16:00        15:00- 16:00
(9 ára og yngri)     (10 ára og eldri)    (9 ára og yngri)    (9 ára og yngri)
                                                       16:00-17:00         16:00-17:00
                                                     (10 ára og eldri)     (10 ára og eldri)
Ćfingatafla í Digranesi:
Ţriđjudagar          Fimmtudagar       Föstudagar
17:00- 18:00        17:00-18:00         17:30- 18:30

Ćfingar hefjast í nćstu viku

Ćfingar hefjast samkvćmt töflu nćstkomandi ţriđjudag, 8. september.


Ćfingatímar í vetur

Sćl öll
Ţá fer vetrarstarfiđ ađ hefjast.  Ćfingar byrja aftur í nćstu eđa ţarnćstu viku, ég lćt ykkur vita um leiđ og komiđ er á hreint hvenćr fyrsta ćfing er.
Ćfingatímar í vetur eru svohljóđandi:

Ćfingatafla í Snćlandsskóla:

Ţriđjudagar       Miđvikudagar           Föstudagar

15:00-16:00         15:00-16:00              15:00- 16:00

(9 ára og yngri)    (9 ára og yngri)        (9 ára og yngri)

18:00:-19:00         18:15-19:15              16:00-17:00

(10 ára og eldri)   (10 ára og eldri)        (10 ára og eldri)

Ćfingatafla í Digranesi (veriđ er ađ byrja međ ćfingar ţar):

Ţriđjudagar      Fimmtudagar      Föstudagar

16:45- 17:45      16:45-17:45           17:30- 18:30


Nýjar myndir og ćfingar ađ hefjast

Jćja, nú fer ađ hausta og ćfingar fara ađ hefjast ađ nýju.  Ćfingatímarnir verđa settir hér inn um leiđ og ţeir verđa ljósir.

Endilega skođiđ myndir sem viđ höfum veriđ ađ setja inn.

Svo er hér eitt myndband af hvađa árangri er hćgt ađ ná í taekwondo, međ MIKILLI ćfingu:)

Hlökkum til ađ sjá ykkur sem allra flest í haust.


Taekwondohelgi, jibbí:)

 

Föstudaginn 22. maí verđur ćfingahelgi í HK ţar sem gist verđur yfir eina nótt. Ţetta byrjar allt á ćfingu í íţróttahúsinu í Digranesi kl. 17:00-18:00 fyrir yngri hópinn og 18:00-19:00 fyrir eldri. Eftir ţađ verđur kvöldmatur og horft á video. Eftir ţađ verđur frjálst, ţar sem krakkarnir geta spilađ spil, fariđ í leiki, horft á taekwondo bardaga og fleira, viđ munum einnig ćfa okkur ađ brjóta plastspýtur. Kl. 23:00 förum viđ síđan ađ sofa.

Viđ vöknum kl. 8:00 og ţá er morgunmatur. Ţá verđur haldiđ innanfélagsmót ţar sem krakkarnir keppa í poomse, sparring og ţrautabraut.

 Ţađ sem ţarf ađ hafa međ sér: Svefnpoka, dýnu, náttföt, tannbursta, taekwondo galla, handa- og fótahlífar fyrir ţá sem eiga og endilega koma međ eitthvađ skemmtilegt spil. Helgin kostar 3500 kr.  

 

2-3 foreldrar verđa helst ađ gista međ okkur ţessa helgi. Ţeir sem hafa áhuga, endilega sendiđ póst á kopavogurtkd@gmail.com Foreldrarnir ţurfa ekki ađ hjálpa međ krakkana, ţetta gekk alveg eins og í sögu seinast, heldur bara vera yfir nóttina sem öryggisatriđi.

ATH!

Ţeir sem vilja geta keypt handa og fótahlífar hjá Ţorra og Tinnu.  Ţćr kosta 2000kr pariđ en nauđsynlegt er ađ vera međ hlífar í sparring bardaga.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband