Fćrsluflokkur: Bloggar

Varmá Open

Síđastliđna helgi kepptu HK krakkar í Varmá Open mótinu sem fór fram í Mosfellsbć.Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ krökkunum gekk alveg framúrskarandi vel.Í púmse (form) lenti HK í 3. sćti af 12 liđumÍ sparring (bardaga) lenti HK í 6. sćtiMargir krakkar komu heim međ gull, silfur og brons.

Viđ óskum ţeim innilega til hamingju međ ţennan frábćra árangur og ţökkum ţađ frábćrum ţjálfurum og flottum krökkum.

 

Gleđilega hátíđ

Fyrstu ćfingar eftir jólafrí verđa 3. janúar í Snćlandsskóla og 4. janúar í Kórnum.


Ćfinga"helgi" föstudaginn 5. nóvember

Á morgun, föstudag verđur ćfinga"helgi" í taekwondo.

Hún hefst međ sameiginlegri ćfingu allra, bćđi iđkenda í Kór og Snćlandsskóla, í íţróttahúsi Snćlandsskóla.  Hún hefst kl.16:00.

Ađ ćfingu lokinni (kl. 17:00) er fariđ yfir í  Fagralund.  Ţar verđur borđađ og horft á skemmtilega mynd.

Ţegar allir eru orđnir saddir og sćlir er fariđ aftur yfir í íţróttahús Snćlandsskóla en ţar verđur gist um nóttina. Ţeir sem eiga einhver skemmtileg spil sem margir geta spilađ saman, eru endilega beđnir ađ koma međ ţau.

Á laugardagsmorgninum verđur hollur og góđur morgunverđur á bođstólum.

Eftir morgunverđ verđur leikiđ og kl. 10:30 koma nokkrir iđkendur frá Aftureldingu í heimsókn og keppa í bardaga viđ nokkra HK-inga (Ţorri hefur samband viđ ţá sem keppa fyrir hönd HK).

Ţeir sem ekki keppa í bardaga fylgjast međ keppninni og hvetja sitt fólk (foreldrum er velkomiđ ađ koma líka og fylgjast međ).

Iđkendur ţurfa ađ taka međ eftirfarandi fyrir gistinguna:

Sćng / svefnpoka og kodda

Vindsćng eđa dýnu 

taekwondogalla (eđa íţróttaföt)

náttföt

tannbursta, tannkrem og ţvottastykki

Dagskrá lýkur rétt fyrir hádegi 6. nóvember.

Frekari upplýsingar hjá Ástu, asta@bhs.is


Stundaskrá vetrarins

TAEKWONDOĆFINGAR VETURINN 2010-2011

 AĐALŢJÁLFARI: ŢORRI BIRGIR ŢORSTEINSSON (kopavogurtkd@gmail.com,S:661-4073)
 MÁNUDAGAŢRIĐJUDAGAMIĐVIKUDAGAFÖSTUDAGA
SNĆLANDSSKÓLI: YNGRI HÓPUR (YNGRI EN 10 ÁRA)15:00-16:00 15:00-16:0015:00-16:00
SNĆLANDSSKÓLI: ELDRI HÓPUR (10 ÁRA OG ELDRI OG/EĐA GRĆNT BELTI OG HĆRRA16:00-17:00 16:00-17:0016:00-17:00
KÓRINN: (BYRJENDUR OG LENGRA KOMNIR) 

16:00-17:00

Salur B

 

15:00-16:00

Salur A

 

     

IĐKENDUM Í KÓRNUM ER VELKOMIĐ AĐ MĆTA ŢRIĐJU  ĆFINGUNA SÍNA Í SNĆLANDSSKÓLA Á MIĐVIKUDÖGUM, ANNAĐHVORT KL. 15:00 EĐA 16:00.

AĐRAR UPPLÝSINGAR ER HĆGT AĐ FÁ HJÁ ŢORRA OG ÁSTU LAUFEYJU (asta@bhs.is, S:699-5868)

 


Taekwondoćfingar í Snćlandsskóla og Kórnum veturinn 2010-2011

Ţá er fariđ ađ hausta og ćfingar ađ hefjast í Taekwondo.
Ćfingar í íţróttahúsi Snćlandsskóla í vetur verđa sem hér segir:
 
Yngri hópur (yngri en 10 ára):
Mánudaga, miđvikudaga og föstudaga kl. 15:00-16:00
Eldri hópur (10 ára og eldri og/eđa grćnt belti og hćrra):
Mánudaga, miđvikudaga og föstudaga kl. 16:00-17:00.
Ćfingar í Snćlandsskóla hefjast í dag, mánudag.
Ćfingar í Kórnum verđa sem hér segir:
Ţriđjudagar:
Kl. 16:00-17:00
Föstudagar:
Kl. 15:00-16:00 
Ef ćft er í Kórnum geta iđkendur bćtt viđ ţriđju ćfingunni međ ţví ađ koma á sameiginlega ćfingu á miđvikudögum kl. 15:00 eđa 16:00. 
Ćfingar í Kórnum hefjast á morgun, ţriđjudag, í sal A.
Ţeir sem hafa áhuga á ađ ćfa Taekwondo eru velkomnir á ćfingar í vikunni.  Skráningar fara fram á hk.is, skráningarflipi er hćgra megin á síđunni. 
Ţeir sem eru ekki ákveđnir en langar ađ prófa eru velkomnir á ćfingu í nćstu viku.
Viđ hlökkum til ađ fá sem flesta til okkar í haust.
Kv.
Ţjálfarar og stjórn taekwondodeildar

Taekwondoćfingar 2010-2011

Ţá er fariđ ađ hausta og ćfingar ađ hefjast í Taekwondo.
Ćfingar í íţróttahúsi Snćlandsskóla í vetur verđa sem hér segir:
 
Yngri hópur (yngri en 10 ára):
Mánudaga, miđvikudaga og föstudaga kl. 15:00-16:00
Eldri hópur (10 ára og eldri og/eđa grćnt belti og hćrra):
Mánudaga, miđvikudaga og föstudaga kl. 16:00-17:00.
Ćfingar í Snćlandsskóla hefjast nćstkomandi mánudag, 6. september.
Til stóđ ađ hefja ćfingar í Kórnum í nćstu viku líka en vegna breytinga á niđurröđun ćfingatíma ţar er enn óvíst hvenćr ćfingar ţar hefjast.
Ćfingar í Digranesi munu fara eftir ţví hvernig niđurröđun í Kórnum verđur.
Ţeir sem hafa áhuga á ađ ćfa Taekwondo eru velkomnir á ćfingar í vikunni.  Skráningar fara fram á hk.is, skráningarflipi er hćgra megin á síđunni. 
Ţeir sem eru ekki ákveđnir en langar ađ prófa eru velkomnir á ćfingu í nćstu viku.
Viđ hlökkum til ađ fá sem flesta til okkar í haust.
Kv.
Ţjálfarar og stjórn taekwondodeildar

Kópavogsdagar

Sunnudaginn 9. maí var hátíđ í Vallakór vegna svokallađra Kópavogsdaga og voru ţá hinar ýmsu deildir HK međ kynningu starfinu innan sinnar deildar.  Iđkendur og ţjálfarar í taekwondo sýndu listir sínar og vöktu mikla lukku.  Ţađ er gaman ađ sjá hversu áhugasamir og duglegir krakkarnir okkar eru.

Hér fyrir neđan eru myndir frá ţessari kynningu og einnig eru myndir í myndaalbúmi hér til hliđar.

vallakor1

 

vallakor4


Beltaprófin í síđustu viku

Beltaprófin gengu ljómandi vel, bćđi hjá yngri hópnum og ţeim eldri og fengu margir ný belti.  Í yngri hópnum eru nú ţrír iđkendur komnir međ grćnt belti og í ţeim eldri eru fimm iđkendur komnir međ rautt belti, auk ótalmargra lćgri belta.

Prófdómarinn var hćstánćgđur međ frammistöđu HK krakkanna og sagđi ţau alveg til fyrirmyndar hvađ varđar taekwondo á Íslandi.

 beltaprofapril2010

Hér eru flottir HK krakkar, einbeittir ađ taka appelsínugula beltiđ.

Fleiri myndir frá prófinu munu birtast hér á síđunni von bráđar.


Gleđilegt ár

Og takk fyrir ţađ liđna.

 Taekwondodeild HK gerđi aldeilis góđa hluti á síđasta ári, krakkarnir stóđu sig međ sóma á mótum og síđast en ekki síst stóđu byrjendurnir okkar sig óskaplega vel á beltaprófum nú í desember.

Eftir gott jólafrí eru ćfingar hafnar aftur og eru á sama tíma og á fyrri önn.

Ef einhverjir hafa áhuga á ađ byrja ađ ćfa taekwondo er ţeim bent á ađ skrá sig á http://www.hk.is eđa međ ţví ađ senda póst á ţjálfarana, á kopavogurtkd@gmail.com


Jólafrí og beltapróf

Nú er komiđ frí hjá taekwondo og hefjast ćfingar aftur 5. og 6. janúar.

 Nú eru líka komnar nýjar myndir inn.  Endilega skođiđ ţćr hér til hliđar.

 

Gleđileg jól og farsćlt komandi ár.  Hafiđ ţađ sem allra best yfir hátíđirnar.

 Kv.

ţjálfarar og stjórn.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband